Tökumst á við stóru málin saman

Viðbrögð við hamfarahlýnun af mannavöldum er mál sem við Vinstri-græn höfum í langan tíma sett á oddinn í stjórnmálum og nú getur enginn lengur skellt skollaeyrum við. Áhrifin á Íslandi eru margvísleg og geta haft miklar afleiðingar á innviði okkar samfélaga. Við Íslendingar höfum nú þegar kynnst afleiðingum skriðufalla, þurrka og gróðurelda og slæmum afleiðingum […]